Self Drive: Grænihryggur Hike in Landmannalaugar South Iceland – Full Day Tour
A hike in Landmannalaugar to the other-wordly Grænihryggur Ridge
The natural wonder of the cyan-green rhyolite ridge Grænihryggur, one of the pearls of Landmannalaugar is a spectacle that every fan of hiking in Iceland should see.
The hike to Grænihryggur is fun but challenging as you will walk up and down steep slopes and wade across glacial rivers along the way. The hike itself is around 15-18 km and takes about 8 hours so expect a long but rewarding day. Note that there are 195 km between Reykjavík and Landmannalaugar, or about 3 hours by car.
You will walk in and up Halldórsgil ravine and then walk down to Jökulgil. There you will cross the glacier river Jökulgilskvísl by foot a few times before you reach the spectacular Grænihryggur with it’s color that seems completely alien. The entire hike you will be surrounded by magnificent landscapes and endless colors in the rocks and fauna. This is without a doubt one of the most beautiful areas in Iceland, an untouched gem of a landscape.
The Grænihryggur hike is an advanced hike. Be prepared for a long day and make sure your energy matches the challenge.
Why is it called Grænihryggur? The greenish turquoise color is caused by a bit of divalent iron in the glass of the rock in Grænagil and Grænihryggur.
Ruta og leiðsögumaður innifallin í verðinu.
Búnaðarlisti:
Göngufatnaður
*Góðir gönguskór og mjúkir göngusokkar
*Nærföt, ull eða flís, eftir veðri
*Peysa úr ull eða flís
*Göngubuxur / stuttbuxur
Í dagpokanum
* Bakpokahlíf / plastpoki inni í bakpokanum
* Áttaviti, landakort og GPS tæki(leiðsögumennirnir eru líka með þetta, þannig má taka með sér ef þið viljið æfa ykkur :))
* Nóg smurt nesti fyrir daginn
* Göngunasl svo sem þurrkaðir ávextir, súkkulaði og hnetur
* Vatnsbrúsi- nóg af góðu vatni á leiðinni! Verið þó með smá vatn í brúsa í upphafi ferðar.
* Hitabrúsi með kakói, tei eða kaffi- alltaf gott að vera með heitt á brúsa, sama hvort það sé heitt eða kallt úti!
* Göngustafir- nauðsýnlegur útbúnaður.
* Myndavél og kíkir
* Sólgleraugu- kemur alltaf á óvart hversu mikilvæg þau eru í útivist, ég hef séð fólk brenna! Passa uppá augun okkar.
* Sólarvörn og varasalvi- já það er svo sannarlega hægt að brenna á Íslandi! Passa sig.
* Hælsærisplástur, plástur, teygjubindi og verkjalyf( Leiðsögumennirnir verða líka með sjúkrakassa)
* Salernispappír, blautþurrkur og litlir plastpokar fyrir notaðan pappír
* Húfa, vettlingar og buff um hálsinn
* Vind- og vatnsþéttur hlífðarfatnaður
* Vaðskór með sóla! Neopren ekki nóg.
* GÓÐA SKAPIÐ!!
- Difficulty:
- CHALLENGING
- Duration:
- 8 hours
- Price From:
- 29.900 ISK